Skilmálar
Skilmálar Snusara um notkun á vafrakökum („cookies“)
1. Hvað eru vafrakökur?
Með því að samþykkja skilmála Snusara um notkun á vafrakökum er Snusara m.a. veitt heimild til þess að:
— Bera kennsl á notendur sem hafa komið áður á vefinn og sníða leit og þjónustu við gestina til samræmis við auðkenninguna.
— Að gera notendum auðveldara að vafra um vefsvæðið, til dæmis með því að muna eftir fyrri aðgerðum.
— Að þróa og bæta þjónustu vefsvæðisins með því að fá innsýn í notkun hennar.
— Að birta notendum auglýsingar
Snusari notar einnig þjónustur þriðja aðila til að greina umferð um vefinn, mæla virkni auglýsinga og til að birta gestum sérsniðnar auglýsingar. Til dæmis má nefna Google Analytics frá Google og Facebook Pixel frá Facebook. Analytics og Pixel safna upplýsingum nafnlaust og gefa skýrslur um þróun á vefsvæðum án þess að greint sé frá stökum notendum eða persónuupplýsingum. Google Analytics og Facebook Pixels notar sínar eigin kökur til að fylgjast með samskiptum gesta við vefsvæði. Á grundvelli þess áskilur Snusari sér rétt til að birta notendum auglýsingar í gegnum endurmarkaðssetningarkerfi þessara þriðju aðila.