Nikótínpúðar
Nikótínpúðar eða tóbakslaust Snus hefur verið á markaði í einhverri mynd síðan 2014. Púðarnir innihalda jurtatrefjar, oft furu og tröllatrés (eucalyptus) trefja, nikótín og aukaefni/bragðefni sem notuð eru í matvælaframleiðslu.
Tóbakslausir nikótínpúðar hafa einkum verið notaðir sem staðgengisvara fyrir tóbaksvörur ýmiskonar og hafa hjálpað ófáum að hætta skaðlegri tóbaksnotkun. Tóbakslausir nikótínpúðar koma í mismunandi stærð, styrk og með mismundandi bragðeiginleikum og henta því flestum sem leita sér lausna við tóbaksnotkun. Allt tóbakslaust snus sem framleitt er í Svíþjóð fellur undir sænska matvælaeftirlitið og lýtur ströngu eftirlit.