Algengar spurningar
Nikótínpúðar eða tóbakslaust Snus hefur verið á markaði í einhverri mynd síðan 2014. Púðarnir innihalda jurtatrefjar, oft furu og tröllatrés (eucalyptus) trefja, nikótín og aukaefni/bragðefni sem notuð eru í matvælaframleiðslu. Nánar
Hvaða styrkleiki hentar þér fer eftir þeirri tóbaksnotkun sem þú viðhafðir áður. Best er að versla sér mildari púða til að byrja með og prófa sig svo áfram.
- Heimsending
- Sending á pósthús
- Sending í póstbox
- Íslandspóstur sér um dreifingu og afhendingu pantana.
Já það er aldurstakmark. Lágmarks aldur til að versla hjá Snusara er 18 ára.
- Við erum hér til að hjálpa þér, ef þú hefur einhverjar spurningar eða þarft einhverja hjálp ekki hika við að senda okkkur póst á snusari@snusari.is og við bregðumst við eins fljótt og við getum.